„Þrívítt form“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Torfason (spjall | framlög)
Bæti inn myndum
Torfason (spjall | framlög)
Myndir við hvert form
Lína 2:
 
== Kúla ==
 
[[Image:Sphere.jpg|200px|right|Kúla]]
[[Kúla]] er einfaldasta þrívíða formið, og einkennist af því að allir punktar á yfirborði hennar eru í sömu fjarlægð frá miðju hennar.
 
== Sívalningur ==
 
[[Image:Cylinder_geometry.svg|200px|right100px]]
[[Sívalningur]] hefur hringlaga grunnflöt, og hliðar hans standa beint upp af grunnfletinum.
 
== Keila ==
 
[[Image:Cone.jpg|200px|right]]
[[Keila (þrívítt form)|Keila]] hefur hringlaga grunnflöt, en hliðar hans stefna inn að miðju eftir því sem ofar dregur og enda í punkti.
 
== Teningur ==
 
[[Image:Hexahedron.jpg|200px|right]]
[[Teningur]] hefur ferningslaga grunnflöt og ferningslaga hliðar sem standa upp af grunnfletinum