„Amtmaður“: Munur á milli breytinga

34 bæti fjarlægð ,  fyrir 10 árum
m
r2.7.2) (robot Breyti: nn:Fylkesmann; kosmetiske ændringer
m (robot Breyti: sv:Fylkesman)
m (r2.7.2) (robot Breyti: nn:Fylkesmann; kosmetiske ændringer)
'''Amtmaður''' var æðsti [[embættismaður]] í [[amt|amti]]i, [[stjórnsýslueining|stjórnsýslueiningu]]u sem var við lýði á [[Ísland|Íslandi]]i frá árinu [[1684]] til ársins [[1904]]. Amtmaður heyrði undir [[stiftamtmaður|stiftamtmann]] á tímabilinu [[1684]]-[[1872]] og undir [[landshöfðingi|landshöfðingja]] á tímabilinu [[1872]]-[[1904]]. Embætti amtmanns var lagt af þegar Íslendingar fengu [[Heimastjórnartímabilið|heimastjórn]] árið [[1904]].
 
Amtmaður átti að vera búfastur á Íslandi og hafa umsjón með [[Löggæsla|löggæslu]], [[dómsmál]]um og [[kirkjumál]]um í fjarvist stiftamtmanns og eftirlit með veraldlegum embætismönnum. Sá sem fyrstur var skipaður í þetta embætti var [[Christian Müller]], danskur maður, og varð hann áður langt leið illa þokkaður af landsmönnum fyrir þjösnaskap og embættisglöp.
[[en:County governor (Norway)]]
[[nl:Fylkesmann]]
[[nn:FylkesmannenFylkesmann]]
[[no:Fylkesmann]]
[[pl:Amtmand]]
58.300

breytingar