„Gljúfrasteinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
lagaði og stytti inngang
Lína 1:
[[File:Gljufrasteinn 1.JPG|thumb|Gljúfrasteinn i Mosfellsdal, heimili Halldórs Laxness]]
 
'''Gljúfrasteinn''' er heiti húss efst í [[Mosfellsdalur|Mosfellsdalnum]] við ána [[Kaldakvísl|Köldukvísl]] og var heimili [[Halldór Laxness|Halldórs Kiljans Laxness]] og fjölskyldu hans í meira en hálfa öld.
'''Gljúfrasteinn''' var heimili [[Halldór Laxness|Halldórs Kiljans Laxness]] og fjölskyldu hans í meira en hálfa öld. Halldór Laxness hlaut [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|bókmenntaverðlaun Nóbels]] árið 1955. Húsið stendur efst í [[Mosfellsdalur|Mosfellsdalnum]] við ána [[Kaldakvísl|Köldukvísl]] og er í dag rekið sem safn um skáldið.
 
Húsið var byggt árið 1945 af Halldóri Laxness og konu hans Auði Sveinsdóttur. Arkitekt hússins er [[Ágúst Pálsson]] og [[Birta Fróðadóttir]] hannaði innréttingarnar. Halldór valdi staðsetningu hússins, en það er reist á æskuslóðum hans rétt hjá Laxnesi. Nafn hússins er dregið af stórum steini í nágrenninu sem kallaður var Gljúfrasteinn, en um þann stein skrifaði Halldór smásöguna „Steinninn minn helgi“ 19 ára að aldri.<ref>{{cite web |url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?monthId=9&yearId=2004&pubId=288&lang=en |title=„Í holtinu fyrir ofan Laxnes er steinn“: Um Gljúfrastein og Halldór Laxness |author=Halldór Guðmundsson |accessdate=2011-10-02 |work= Lesbók Morgunblaðsins, laugardagur 4.9.2004 }}</ref>