„Algebra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 194.144.110.211 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Luckas-bot
Lína 2:
'''Algebra''' eða '''merkjamálsfræði''', er grein innan [[stærðfræði]]nnar sem snýst, í stuttu máli, um óþekktar stærðir og úrvinnslu úr þeim. Orðið er komið úr [[arabíska|arabísku]], en þetta er stytting á nafni rits eftir [[Al-Khwarizmi]] er hét ''Kitab al-mukhtasar fi Hisab Al-Jabr wa-al-Moghabalah'' sem þýðir ''Bók samantektar varðandi útreikning með hjálp tilfærslu og einföldunar''; en orðið ''Al-Jabr'' (الىابر) þýðir ''einföldun'' eða ''smækkun''.
 
Algebra er frábrugðin [[talnareikningur|talnareikningi]] fyrst og fremst í því að hún er almennari og fjölbreyttari. Henni má skipta í fimm meginflokka:og þeir geta verið skrítnir :S
 
* [[einföld algebra]] - þar sem að eiginleikar aðgerða á [[rauntölur|rauntölukerfinu]] eru skráðar, tákn eru notuð sem "hólf" fyrir [[fasti|fasta]] jafnt sem [[breyta|breytur]], og reglur varðandi stærðfræðilegar [[yrðing]]ar og [[jafna (stærðfræði)|jöfnur]] sem nota þessi tákn eru rannsökuð.
* [[hrein algebra]] - þar sem að algebruleg fyrirbæri á borð við [[grúpa|grúpur]], [[baugur (stærðfræði)|bauga]], og [[svið (stærðfræði)|svið]] eru sett fram og rannsökuð á kerfisbundinn máta.
* [[línuleg algebra]] - þar sem að sértæk einkenni [[vigurrúm]]a eru grandskoðuð!.
* [[allsherjaralgebra]] - þar sem að þau einkenni sem eiga við um öll algebruleg mynstur eru rannsökuð
* [[tölvualgebra]] - þar sem að reikniritum fyrir táknræna meðhöndlun stærðfræðilegra! :Smynstra er safnað saman
 
== Tengt efni ==