„Gljúfrasteinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Gljufrasteinn 1.JPG|thumb|Gljúfrasteinn i Mosfellsdal, heimili Halldórs Laxness]]
 
 
'''Gljúfrasteinn''' var heimili [[Halldór Laxness|Halldórs Kiljans Laxness]] og fjölskyldu hans í meira en hálfa öld. Halldór Laxness hlaut [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|bókmenntaverðlaun Nóbels]] árið 1955. Húsið stendur efst í [[Mosfellsdalur|Mosfellsdalnum]] við ána [[Kaldakvísl|Köldukvísl]] og er í dag rekið sem safn um skáldið.