„Kirkja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hannesb (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kirkja''' er samkomustaður kristinna manna fyrir trúarlegar athafnir, einnig er orðið haft um stofnunina sem slíka og þá oftast með ákveðnum greini: kirkjan, kirkjunnar menn. Kirkjur Íslendinga eru á fjórða hundrað. Frá fornu fari er miðað við að fyrsta kirkjan sé skeggjastaðakirkja í Múlaprófastsdæmi, en þar eru mörk biskupsdæmanna að Skálholti og Hólum. Svo er talið sólarsinnis um landið. Kirkjur erftir prófastsdæmum (miðað við árþúsundamót)eru [[hér]]. Stjörnumerktar kirkjur eru ekki sóknarkirkjur. Myndir eru af flestum kirkjunum á Kirkjunetinu [http://www.kirkjan.net].
 
Söfnuðir og kirkjudeildir eru einnig stundum nefnd kirkjur t.d. [[rómversk-kaþólska kirkjan]] og [[Þjóðkirkjan]].
 
 
== Sjá einnig ==
* [[Listi yfir kirkjur á Íslandi]]
*[[Útför]]
 
{{Stubbur}}