„Gifting“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 10:
Í mörgum þjóðfélögum er aðeins heimiluð gifting tveggja einstaklinga og þá oftast karls og konu. Sumstaðar mega þó tveir einstaklingar af sama kyni giftast og í sumum þjóðfélögum tíðkast [[fjölkvæni]] eða [[fjölveri]] (sem þó er sjaldgæft).
 
Kona sem giftir sig er nefnd ''brúður'', en karl sem giftir sig er ''brúðgumi''. Á [[Íslenska|íslensku]] er talað um að karlar og konur giftist (komið af orðinu gifta sem þýðir gæfa), en jafnframt eru karlar oft sagðir ''kvænast'' eða ''kvongast'' (komið af orðinu kvon sem þýðir kona). Því er rangt að segja að kona kvænist eiginmanni sínum, hún giftist honum. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1552456 Íslenskt mál; grein í Morgunblaðinu 1996]</ref>
 
== Giftingarskilyrði ==