Munur á milli breytinga „Hold“

301 bæti bætt við ,  fyrir 14 árum
ekkert breytingarágrip
m
'''''Hold''''' var fjögurra laga [[stuttskífa]] ([[tólf-tomma]]) hljómsveitarinnar [[HAM]] sem kom út í takmörkuðu upplagi hjá [[Smekkleysa|Smekkleysu SF]] árið [[1988]]. Á umslagi plötunnar og [[veggmynd]] sem því fylgdi var alblóðugur maður nakinn á bílskúrsgólfi með bundið fyrir augun. Það plötuumslag vakti hörð viðbrögð.
Á stuttskífunni hold má finna lög eins og: Hold, Svín, Auður Sif, Transylvanía og Trúboðssleikjari en Hrafn Gunnlaugsson, þáverandi Ríkisútvarpsstjóri, bannaði sýningu myndbandsins í Ríkissjónvarpinu vegna ofbeldis. Buffalo Virgin kom út ári síðar og var stefnt á heimsfrægð.
 
[[Flokkur:HAM]]
[[Flokkur:Íslenskar stuttskífur]]
Óskráður notandi