„Björn Valur Gíslason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MystBot (spjall | framlög)
Lína 5:
 
== Pólítískur ferill og starf innan verkalýðshreyfingarinnar ==
Var bæjarfulltrúi Vinstrimanna og óháðra og síðar Ólafsfjarðarlistans og nefndarmaður í ýmsum nefndum fyrir Ólafsfjarðarbæ á árunum 1986-1998. Var formaður fræðslunefndar Ólafsfjarðarbæjar kjörtímabilið 2002-2006. Varaþingmaður fyrir Alþýðubandalagið í Norðurlandskjördæmi Eystra, desember 1990, og fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð í Norðausturkjördæmi október-nóvember 2007, apríl og október-nóvember 2008. Áttundi þingmaður Norðausturkjördæmis fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð síðan 2009. Kjörinn formaður þingflokks Vinstri grænna 29. september 2011.
 
Stjórnarmaður í Skipstjóra- og stýrimannafélagi Norðurlands í mörg ár. Í stjórn Félags skipstjórnarmanna.
 
== Annað ==