„Norðhvalur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Zorrobot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (robot Bæti við: nn:Grønlandskval
Nokkrar stafsetningar- og innsláttarvillur
Lína 26:
== Lýsing ==
[[Mynd:Grönlandwal 1-1999.jpg|thumb|250 px|left|Blástursop norðhvals]]
Norðhvalur er stærstur af sléttbökum, hann er mjög gildvaxinn um bol og haus. Ummálið getur verið allt að 70% af heildarlengd. Hausinn stór, um 40% af heildarlengd. Kjafturinn er sérkennilegur en svipaður sléttbaks, munnvikin rísa í stórum boga frá trjónunni yfir neðra kjálkabein og síðan í krappa beygju niður fyrir augun (augun eru aðeins fyrir neðan miðju á hliðunum). Bægslin eru stór og breið en ekki eins oddhvöss og hjá sléttbaknum. Eins og aðrir sléttbakar hefur tegundin ekkert horn á bakinu. [[Sporður]]inn er mjög breiður, næstum 40 % af lengd hvalsins.
 
Að mestu er norðhvalurinn svartur eða dökkbrúnn á litinlitinn en með vel afmarkaða hvíta eða gráa flekki. Fremri hluti [[Kjálki|neðrikjálka]] er hvítur með gráum eða svörtum blettum.
 
[[Húð]]in er mun þykkari en á öðrum skíðishvölum sem vörn við núning við [[hafís]]jaka. [[Spik]]lagið er mjög þykkt, allt að 70 [[cm]].
Lína 38:
== Útbreiðsla og hegðun ==
[[Mynd:Faroe stamp 198 Baleana mysticetus.jpg|thumb|left|250 px|Færeyskt frímerki með mynd af norðhval]]
Norðhval er einungis að finna í [[Norður-Íshaf]]inu og [[Kuldabelti|köldtempruðu]] hafssvæði [[Norðurhvel|norðurhvels]]. Norðhvalir skiptast í fimm stofna, sá langstærsti hefur sumardvöl við [[Beringssund]], annar mynniminni stofn er í [[Kyrrahaf]]i við austurströnd [[Síbería|Síberíu]]. Í [[Norður-Atlantshaf]]i eru leifar af þremur stofnum, tveimur við [[Kanada]] og Vestur-[[Grænland]] og einn frá Austur-Grænlandi yfir að [[Novaya Zemlya]]. Suðurmörk síðastnefnda stofnsins lágu um eða norðan við [[Ísland]] á öldum áður,; engar heimildir eru um norðhvali við landið frá [[1879]] þegar sást til hans við ísrönd vestur af [[Arnarfjörður|Arnarfirði]].<ref>Bjarni Sæmundsson, 1932</ref>
 
Norðhvalur heldur sig við ísröndina allt árið, fylgir henni norður að sumarlagi og aftur suður þegar haustar. Talið er að hann geti brotið allt að meter þykkann ís með hausnum til að komast upp til að anda.