„Sauðfé“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 23:
 
Fengitími ánna er hjá flestum kynjum að hausti og kallast það að kindin sé blæsma, eða gangi, 30 til 36 klukkustundum fyrir egglos. Beiðslishringurinn tekur 16 til 17 daga, það er að ærnar ganga á svo margra daga fresti. Meðganga er nokkuð mismunandi milli tegunda, en algeng lengd er 142 dagar. Þegar ærin fæðir afkvæmi sitt kallast það burður. Mjög algengt er að ærnar eigi 2 lömb hver, en bæði færri og fleiri afkvæmi eru einnig algeng. Ekki gengur burðurinn alltaf sem skyldi og því þarf maðurinn stundum að grípa inn í, sérstaklega ef lömbin eru flækt saman, þau komi einungis með höfuð aftur í grind eða komi á afturlöppunum. Við eðlilegan burð liggur höfuð lambsins milli beggja framlappanna.
Sauðfé brundar grimt
 
== Tegundir ==