„Geðklofi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
KamikazeBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: mk:Шизофренија
Lína 13:
Frásagnir af geðklofa má finna allt til ársins 2000 fyrir Krist. Það var hins vegar [[Emil Kraepelin]] sem fyrst skilgreindi geðklofa. Upprunalegt heiti sjúkdómsins var ''dementia praecox'', sem þýða má sem snemmær [[vitglöp]]. Ástæða nafngiftarinnar var sú að Kraepelin beindi rannsóknum sínum helst að ungu fólki sem þjáðist af geðklofa fremur en eldra.
 
Það var svo [[Eugene Bleuler]] sem fyrstur kom fram með hugtakið geðklofi og var hugmyndin sú að vísa í skort á samvirkni milli hugsanaferlis og skynjunar. Bleuler var einnig fyrstur til að lýsa sumum einkennum geðklofa sem neikvæðumjákvæðum.
 
== Einkenni geðklofa ==