„25. september“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 6:
* [[1066]] - [[Haraldur harðráði]] féll í [[Orrustan við Stafnfurðubryggju|orrustunni við Stafnfurðubryggju]].
* [[1513]] - [[Vasco Núñez de Balboa]] sá [[Kyrrahaf]]ið frá vesturströnd [[Panama]].
</onlyinclude>
* [[1555]] - [[Ágsborgarfriðurinn]] var undirritaður.
</onlyinclude>
* [[1654]] - Grímur Jónsson var brenndur á báli fyrir [[galdur]] í [[Trékyllisvík]] á [[Strandir|Ströndum]]. Fimm dögum fyrr höfðu Þórður Guðbrandsson og Egill Bjarnason verið brenndir þar fyrir sömu sakir.
* [[1850]] - Fyrsta heildar[[lög]]gjöf um [[arfur|erfðir]] gekk í gildi á [[Ísland]]i og samkvæmt henni skyldu dætur njóta sama réttar til arfs og synir.