„Handknattleiksárið 1985-86“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
bæti inn 1. deild kvenna
Lína 139:
| [[Íþróttafélagið Ögri|Ögri]]
| 0
|-
|}
 
== Kvennaflokkur ==
=== 1. deild ===
Framarar urðu [[Íslandsmót kvenna í handknattleik|Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna]] á fullu húsi stiga. Keppa átti í átta liða deild, en lið [[Þór Akureyri|Þórs Ak.]] dró sig úr keppni og fengust önnur lið ekki til að taka sætið. Var því leikin tvöföld umferð í sjö liða deild.
 
{| class="wikitable"
|-
! Félag
! Stig
|- ! style="background:#00FF00;"
| [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]
| 24
|-
| [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]]
| 16
|-
| [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]]
| 16
|-
| [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]
| 11
|-
| [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]
| 8
|-
| [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]
| 7
|- ! style="background:#F34723;"
| [[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]]
| 2
|-
|}
Haukar féllu niður um deild.
 
=== 2. deild ===
[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] sigraði í 2. deild og tryggði sér sæti í 1. deild ásamt [[Glímufélagið Ármann|Ármanni]]. Keppt var í sex liða deild með tvöfaldri umferð.
 
[[Flokkur:Handknattleikur á Íslandi]]