„Færibreyta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
m Það þarf að fara vel yfir þess grein — bætti við samheitum, heimildum og lagaði
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
: ''Þessi grein fjallar um færibreytu í tölvunarfræði en færibreyta getur vísað til [[Stiki (stærðfræði)|stika í stærðfræði]].''
 
'''Stiki'''<ref name="tos">[http://tos.sky.is/tos/to/word/isl/5804/ '''stiki1''' ''kk.''] á Tölvuorðasafninu</ref> eða '''færibreyta'''<ref name="tos"/> er í [[forritun]] [[breyta]] sem vísar til [[Gögn|gagna]] sem [[Undirforrit|falli]] er látið í té, þar sem gögnin sjálf kallast '''frumbreytur'''<ref name="tos2">[http://tos.sky.is/tos/to/word/isl/1655/ '''frumbreyta''' ''kv.'']</ref> eða '''óháðar breytur'''<ref name="tostos2"/>. Með færibreytum er átt við eins konar "ramma" sem eru fyrir hendi í öllum málum, en fylla má út á mismunandi hátt (gefa mismunandi gildi) í ólíkum málum.
 
Við skulum taka dæmi um færibreytur með falli skrifað í forritunarmálinu C.