„Austurdalur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 2:
 
== Landafræði ==
[[Mynd:MonikubrúMónikubrú.jpg|thumb|Jeppi á Monikubrú]]
Austari-Jökulsá setur svip sinn á allt umhverfið, þar sem hún rennur heldur vestan við miðjan dal, þó dalurinn sé nokkuð þröngur. Innst í dalnum rennur hún á eyrum, en þegar kemur niður að Skatastöðum myndar hún alldjúpt gljúfur sem hún kastast um alla leið niður þar sem hún sameinast [[Vestari-Jökulsá]] og sama mynda þær [[Héraðsvötn]]. Víða í þessu gljúfri eru [[birki]]hríslur og eru þar stundaðar eru [[flúðasiglingar]]. Milli Skatastaða og Bústaða, en báðir bæirnir eru vestan ár, er brú yfir ánna, oft kölluð Monikubrú eftir skörungnum [[Monika á Merkigili|Moniku á Merkigili]].