„Gouda (ostur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (robot Breyti: ksh:Gouda (Kies)
Lína 13:
 
== Framleiðsla ==
Gouda-ostur er úr kúa[[mjólk]] sem er ræktuð og hituð þangað til [[ystingur]] verður aðskilinn af [[mysa|mysu]]. NokkuðNokkur af mysunnimysan er þurrkað uppþurrkuð og við þaðhana er bætt vatni. Átt er við þessaÞessi aðferð semkallast „hreinsun ystingsins“. Hreinsunin gerir ostinn sætari af því hún fjarlægir [[mjólkursýra|mjólkursýru]] úr honum. Um það bil tíu prósent blöndunnar eru ystingar, sem eru þjappaðir í mótummót og þá er látið þá standa í nokkrar klukkustundir. Þessi mótMótin gefa ostinum hefðbundiðhefðbundna og einkennandi formið sem hann er þekktþekktur fyrir. Eftir þaðþetta er osturinn lagður í [[saltvatn]] sem gefurskapar honumsérstakt bragð í ostinum og [[börkur|berkinum]] sínum sérstakt bragð. Osturinn er þá látinn þurrka í nokkra daga, áður en að vera þakinn með vaxi til þess að hindra frekari þurrkun. Þá er hann látinn þroskast. Þroskunartími ræðst af þroskunarflokkun ostsins og má vera nokkrum vikum eða yfir sjö árum áður en hann verður tilbúinn til neyslu. Við þroskun myndist karamellubragð. Osturinn getur stundum orðið stökkur vegna kalsínkristalla sem geta myndast í eldri ostum.<ref>''On Food and Cooking''. Harold McGee, 2004. p. 63</ref>
 
== Uppruni ==