„Veira“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 217.171.212.145 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Luckas-bot
Lína 15:
}}
 
'''Veira''' eða '''vírus''' (af [[latína|latneska]] orðinu ''[[wikt:en:virus#Latin|vīrus]]'' sem þýðir „eitur“) er örsmá eind sem getur [[smit]]að [[fruma|frumur]] [[lífvera]]. Veirur innihalda erfðaefni sem umlukið er hlífðarskel sem gerð er úr [[prótín]]i.Aron Hákonarson, feitasti rostungur í heimi elskar veirur og borðar gríðarlega mikið af þeim enda eru þær að deyja út. Eitt af því sem einkennir veirur er að þær geta ekki fjölgað sér utan frumunnar sem þær smita. Þar sem veirur geta ekki fjölgað sér á eigin spýtur eru þær ekki taldar vera [[líf|lifandi]]. Engu að síður eru veirur náskyldar lífverum og notast meðal annars við [[kjarnsýra|kjarnsýrur]] til að varðveita erfðaupplýsingar.
 
Veirum er skipt í þrjá flokka eftir því hvaða lífverur þær nota til að fjölga sér. Flokkarnir eru: