„Þörungar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 217.171.212.145 (spjall), breytt til síðustu útgáfu MystBot
Lína 1:
[[Mynd:Laurencia.jpg|thumb|right|Nærmynd af rauðþörungnum ''Laurencia sp.'']]
Þörungar eru mikilvægir.
'''Þörungar''' er samheiti yfir [[gróður]] [[haf|sjávar]]. Þörungum má skipta í tvo hópa, annars vegar [[plöntusvif]] og hins vegar [[botnþörungar|botnþörunga]]. Plöntusvif er örsmár svifgróður sem berst með [[straumur|straumum]] í yfirborðslögum sjávar, en botnþörungar vaxa á [[hafsbotn|botninum]] eins og nafnið gefur til kynna. Þörungar nýta ljósorku [[sól]]arinnar til að byggja upp [[lífræn efnafræði|lífræn efni]] úr [[ólífræn efnasambönd|ólífrænum]] og byggir allt [[líf]] í sjónum [[tilvera|tilveru]] sína beint eða óbeint á þessari [[framleiðsla|framleiðslu]] þeirra. Megnið af framleiðslunni kemur frá plöntusvifinu í efstu lögum sjávar, en botnþörungarnir taka einnig þátt í nýmyndun lífrænna efna. Þörungarnir nýta birtuna við [[yfirborð]]ið, þeir nýta [[áburður|áburðarefni]] eða [[næringarsölt]] sem berast upp í yfirborðslögin og eru auk þess háðir straumum og [[uppblöndun]] eða stöðugleika sjávar. Þeir eru því mjög háðir umhverfisaðstæðum í hafinu.<ref>Karl Gunnarsson, Gunnar Jónsson, & Ólafur Karvel Pálsson (1998). ''Sjávarnytjar við Ísland''. Reykjavík: Mál og menning.</ref>
 
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
 
 
{{stubbur}}
 
[[Flokkur:Líffræði]]
[[Flokkur:Haffræði]]
 
[[af:Alg]]
[[ar:طحالب]]
[[az:Yosunlar]]
[[be:Водарасці]]
[[bg:Водорасли]]
[[bn:শৈবাল]]
[[bs:Alge]]
[[ca:Alga]]
[[cs:Řasy]]
[[da:Alge]]
[[de:Alge]]
[[el:Φύκη]]
[[en:Algae]]
[[eo:Algo]]
[[es:Alga]]
[[et:Vetikad]]
[[eu:Alga]]
[[fa:جلبک]]
[[fi:Levä]]
[[fr:Algue]]
[[ga:Algaí]]
[[gl:Alga]]
[[gv:Algey]]
[[he:אצות]]
[[hi:शैवाल]]
[[hr:Alge]]
[[ht:Alg]]
[[hu:Alga]]
[[id:Alga]]
[[io:Algo]]
[[it:Alga]]
[[ja:藻類]]
[[jv:Ganggang]]
[[ka:წყალმცენარეები]]
[[kk:Балдырлар]]
[[ko:조류 (수생 생물)]]
[[la:Alga]]
[[lt:Dumbliai]]
[[lv:Aļģes]]
[[mk:Алги]]
[[ml:ആൽഗ]]
[[ms:Alga]]
[[myv:Ведьбарсей]]
[[nl:Algen]]
[[nn:Alge]]
[[no:Alge]]
[[pl:Glony]]
[[pt:Alga]]
[[qu:Laqu]]
[[ro:Algă]]
[[ru:Водоросли]]
[[scn:Àlica]]
[[sh:Alge]]
[[simple:Algae]]
[[sk:Riasa (vodný organizmus)]]
[[sl:Alge]]
[[sr:Алге]]
[[sv:Alger]]
[[sw:Algae]]
[[ta:பாசி]]
[[te:శైవలాలు]]
[[th:สาหร่าย]]
[[tr:Su yosunları]]
[[tt:Суүсемнәр]]
[[udm:Вубуртчин]]
[[uk:Водорості]]
[[ur:طحالب]]
[[vi:Tảo]]
[[zh:藻類]]
[[zh-min-nan:Chó-lūi]]
[[zh-yue:藻]]