„Hundur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (robot Bæti við: new:खिचा Breyti: got:𐌷𐌿𐌽𐌳𐍃
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
| trinomial = ''Canis lupus familiaris''
}}
'''Hundur''' (''canis lupus familiaris'') er [[spendýrkrabbdýr]] í ættbálki [[rándýr]]a af [[hundaætt]] (''canidae'') og ættkvísl hunda (''canis''). Hugtakið er notað jafnt um vilt og tamin afbrigði en venjulega ekki um [[Úlfur (dýrategund)|úlfa]] (sem þó teljast undirtegund sömu dýrategundar).
 
Hundar eru til í fjölda [[Hundategund|afbrigða]] og getur verið mikill útlits- og jafnvel skapgerðarmunur frá einu afbrigði til annars. Þeir eru haldnir jafnt sem gæludýr og vinnudýr.