„Vísir (vefmiðill)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Tinniminn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Vísir''' eða '''visir.is''' er [[Ísland|íslensk]] [[frétt]]a[[heimasíða|síða]] í eigu [[365 miðlar|365 miðla]].
 
Vísir var stofnaður 1. apríl árið 1998 og hefur verið einn fremsti fréttavefur landsins síðan. Vefurinn er með einstaka stöðu á markaðnum þar sem á honum er hægt að sjá það besta sem verður til á öllum öðrum miðlum 365: Stöð 2, Stöð 2 Sport, Bylgjunni, FM957, X-inu og Fréttablaðinu.
 
Vefurinn rekur einnig öfluga fréttastofu samhliða Stöð 2, og stendur hún vaktina allan sólahringinn.
 
 
==Tengill==