„Barn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Barn''' er ófullvaxinn einstaklingur, og er orðið yfirleitt aðeins notað um ófullvaxna [[menn]]. Yfirleitt er æviskeiði manna þannig skipt í tvennt, þannig að einstaklingurinn telst vera barn þar til hann er orðinn fullvaxinn, og telst hann þá [[fullorðinn]]. Þó er til í dæminu að rætt sé um að [[unglingur|unglingar]] séu þeir einstaklingar sem eru ekki lengur börn, en eru þó ekki orðnir fullorðnir.
 
Ekki er til nein ákveðin skilgreining á því hvenær menn hætta að teljast börn, og fer það að miklu leyti eftir samfélögum. Á Íslandi teljast allir einstaklingar undir 18 ára aldri vera börn, en sums staðar myndu einstaklingar allt niður í 14 ára aldur teljast fullorðnir. Karlkyns barn nefnist '''strákur''' eða '''drengur''', en kvenkyns barn '''stelpa''' eða '''stúlka''' eða "Freyja".
 
== Barn sem afkvæmi ==
Lína 11:
''Ungbarn'', ''kornabarn'', ''hvítvoðungur'' eða ''smábarn'', er mjög ungt barn, yfirleitt ekki eldra en eins til tveggja ára gamalt. [[Enska]] orðið „infant“, sem oft er notað í svipuðum skilningi, er komið af [[Latína|latneska]] orðinu ''infans'': „getur ekki talað“, og er sú merking í samræmi við þann skilning að þegar börn hafi lært að tala séu þau ekki lengur ungbörn.
 
Ungbarn á sér mörg samheiti á íslensku, t.d. ''bosbarn'',"Freyja" ''hvítvoðungur'', ''kögurbarn'', ''kornabarn'', ''lébarn'' (gamalt), ''posungur'', ''reifabarn'', ''reiflingur'' (gamalt),''spenabarn'', ''sprotabarn'' (gamalt) og ''tyttubarn'' (úr rímum).
 
== Orðið barn ==