„PHP“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m [r2.5.2] robot Breyti: nn:PHP
Lína 34:
Þó að ritháttur PHP sé fengin úr ofangreindum forritunarmálum, eiga málin fátt sameiginlegt. PHP kóði er skrifaður í bland með [[HTML]] í skilgreiningunum á [[vefsíða|heimasíðum]]. Þegar vefsíðan er skoðuð með vafra er PHP kóðanum breytt í HTML sem vafrarinn getur skoðað.
 
php er skemmtileg forritunartegund lol
== Kostir og samkeppni ==
Helsti kostir PHP:
* Gerir mögulegt að gera nánast hvað sem er á vefsíðum.
* Styður gagnagrunnstengingar.
* Það er ókeypis.
* Almennt talið hraðvirkt.
 
Helstu keppinautar PHP eru [[ASP]]/[[ASP.NET]], [[Cold Fusion]], [[JSP]]/[[Forritunarmálið Java|Java]], [[Python]] og [[Ruby]].
 
PHP er í dag eitt vinsælasta vefforritunarmál í heiminum og hafa vinsældir þess aukist gríðarlega eftir útkomu útgáfu 4 sem keyrir á Zend-vélinni. Samkvæmt [[Tiobe-vísitalan|Tiobe-vísitölunni]] yfir vinsældir forritunarmála er PHP í fjórða sæti yfir vinsælustu forritunarmálin á eftir [[C++]], [[C (forritunarmál)|C]] og [[Java (forritunarmál)|Java]]. PHP er notað á milljónum vefþjóna um allan heim.
 
Einungis nýlega, og líklega að hluta til vegna vinsælda PHP sem forritunarmáls, hefur það rutt sér til rúms sem fjölnota forritunarmál. Þannig er t.d. mögulegt að forrita [[myndrænt notendaviðmót]] í PHP með [[GTK+]]-viðfangasafninu, [[ncurses]] og [[newt]].
 
== Tenglar ==