„Sortulyng“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tæmdi síðuna
Thvj (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 1110862 frá 195.13.151.106 (spjall)
Lína 1:
{{Taxobox
| color = lightgreen
| name = ''Arctostaphylos uva-ursi''
| image = Arctostaphylos-uva-ursi.JPG
| image_width = 250px
| regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'')
| divisio = [[Dulfrævingar]] (''Magnoliophyta'')
| classis = [[Tvíkímblöðungar]] (''Magnoliopsida'')
| ordo = [[Lyngbálkur]] (''Ericales'')
| familia = [[Lyngætt]] (''Ericaceae'')
| genus = ''[[Arctostaphylos]]''
| species = '''''A. uva-ursi'''''
| binomial = ''Arctostaphylos uva-ursi''
| binomial_authority = ([[Carolus Linnaeus|L.]]) [[Spreng.]]
}}
 
'''Sortulyng''' (eða '''mulningur''') ([[fræðiheiti]]: ''Arctostaphylos uva-ursi'') er [[ber]]jategund. Það er smávaxinn runni 15-30 sem hár. Blöð sortulyngs eru þykk, gljáandi og sígræn. Þau innihalda mikla [[Sútunarsýra|sútunarsýru]] (tannín) sem beitarvörn. Aldinin eru nefnd [[lúsamulningur|lúsamulningar]]. Þau eru algeng fæða og vetrarforði [[hagamús]]a. Sortulyng vex í [[lyngmói|lyngmóum]] og [[skógur|skóglendi]] en er viðkvæmt fyrir [[vetrarbeit]]. Hæsti skráði fundarstaður sortulyngs á Íslandi er 650 m sunnan í [[Skessuhryggur|Skessuhrygg]] í [[Höfðahverfi]].
 
Það eru fjórar undirtegundir :
* ''Arctostaphylos uva-ursi'' subsp. ''uva-ursi''. (e. Common Bearberry); vex á [[pólsvæði|pólsvæðum]] og nálægt þeim og í fjöllum lengra á syðri svæðum.
* ''Arctostaphylos uva-ursi'' subsp. ''adenotricha''. vex í hálendi í [[Sierra Nevada]] í Bandaríkjunum.
* ''Arctostaphylos uva-ursi'' subsp. ''coactilis''. Vex á norðanverðri strönd Kaliforníu til San Fransiskó flóans.
* ''Arctostaphylos uva-ursi'' subsp. ''cratericola'' (J. D. Smith) P. V. Wells. (e. Guatemala Bearberry), vex í [[Guatemala]] í mikilli hæð (3000-4000 m).
 
== Sortulyng til forna ==
Sortulyng (eða mulningur) var hér á landi stundum notað til að drýgja [[tóbak]]. Það var einnig þekkt meðal [[Sioux indíánar|Sioux indíána]] Norður-Ameríku. En frægast er sortulyngið sem uppistaða í [[blek]]i fornaldar. Það var einnig notað sem litarefni. Í galdrabók frá [[15. öld]] er það sagt gott til að fæla burt [[Draugur|drauga]]. Nafnið ''lúsamulningar'' er einnig þekkt, en það stafar af því að menn töldu sig verða lúsuga af því að borða sortulyng.
 
== Heimildir ==
* {{wpheimild | tungumál = en | titill = Arctostaphylos uva-ursi | mánuðurskoðað = 5. október | árskoðað = 2006}}
* [http://www.floraislands.is/arctouva.htm Flóra Íslands - Sortulyng]
 
{{Stubbur|líffræði}}
 
[[Flokkur:Lyngætt]]
[[Flokkur:Ber]]
[[Flokkur:Lyng]]
 
[[an:Arctostaphylos uva-ursi]]
[[ar:عنب الدب]]
[[az:Adi ayıqulağı]]
[[bg:Мечо грозде]]
[[ca:Boixerola]]
[[da:Hede-Melbærris]]
[[de:Echte Bärentraube]]
[[en:Arctostaphylos uva-ursi]]
[[es:Arctostaphylos uva-ursi]]
[[fi:Sianpuolukka]]
[[fr:Arctostaphylos uva-ursi]]
[[hu:Medveszőlő]]
[[ik:Tinnik]]
[[it:Arctostaphylos uva-ursi]]
[[ja:クマコケモモ]]
[[lt:Miltinė meškauogė]]
[[lv:Mūžzaļā miltene]]
[[nl:Berendruif]]
[[nn:Mjølbær]]
[[no:Melbær]]
[[nv:Dinas]]
[[pl:Mącznica lekarska]]
[[pt:Uva-de-urso]]
[[ru:Толокнянка обыкновенная]]
[[se:Gáranasmuorji]]
[[sq:Rrushi i arushës]]
[[sr:Медвеђе грожђе]]
[[sv:Mjölon]]
[[uk:Мучниця звичайна]]
[[zh:熊果]]