Munur á milli breytinga „Eysteinn Ásgrímsson“

ekkert breytingarágrip
Gyrðir ætlaði til Noregs sama ár að kæra þá fyrir erkibiskupi en áður en af því yrði sættust þeir. Virðist hafa farið vel á með þeim eftir það en báðir áttu skammt eftir. Þeir sigldu til Noregs hvor með sínu skipi; skipið sem biskup var á fórst í hafi en skipið sem Eysteinn var á kom að landi á [[Hálogaland]]i mjög seint um haustið eftir mikla hrakninga og voru allir um borð að þrotum komnir. Eysteinn komst loks í klaustrið í Helgisetri snemma árs 1361 og dó þar skömmu síðar.
 
Eysteinn er talinn hafa ort helgikvæðið ''[[Lilja (kvæði)|LiljaLilju]]'' og hefur þess verið getið til að það hafi annaðhvort verið ort þegar hann sat í járnum í Þykkvabæjarklaustri eða eftir að hann sættist við Gyrði biskup en ekkert er vitað um það með vissu.
 
== Heimildir ==
Óskráður notandi