„Hlaupár“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: mn:Өндөр жил
Thvj (spjall | framlög)
Eratosþenes
Lína 1:
'''Hlaupár''' eru [[ár]] þar sem auka [[Sólarhringur|degi]] eða [[mánuður|mánuði]] er bætt við árið[[almanaksár]] til að leiðrétta tímaskekkjuskekkju í [[tímatal]]i, sem orsakast af því að árstíðaárið [[árstíðaár]]ið er í raun og veru um 365,2422... dagar. Í [[Gregoríanska tímatalið|Gregoríanska tímatalinu]] koma þau að meðaltali upp á rúmlega 4 [[ára]] og 45 daga fresti.
 
== Hlaupár í ýmsum tímatölum ==
[[Eratosþenes]] stakk fyrstur manna upp á hlaupári, en [[Júlíus Caesar]] keisari innleiddi hlaupáriðþað árið [[46]] fyrir kristf.Kr. Hlaupársdegi var síðan bætt inn eftir vorhátíðina [[Terminalia]] sem haldin var [[23. febrúar]] hvert ár en það var síðasti mánuður ársins í Rómverska keisaraveldinu og 1. [[mars (mánuður)|mars]] var [[nýársdagur]]. Hlaupárið varð síðan alltaf 4. hvert ár. Þetta tímatal var kallað Júlíanska tímatalið og var í gildi á Íslandi þar til í október árið 1700.
 
Með [[Gregoríanska tímatalið|Gregoríanska tímatalinu]] var hlaupársskipulaginu breytt þannig að eingöngu aldamótaár, sem talan 400 gekk upp í varð hlaupár en að öðru leyti var alltaf hlaupár 4. hvert ár. Þetta tímatal er kennt við [[Gregorius páfi|Gregorius páfa]], sem lét reikna það út og tók upp notkun þess og breiddist það svo smám saman út um heiminn.