„Norðureyjar, Hjaltlandseyjum“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tæmdi síðuna
m Tók aftur breytingar 195.13.151.109 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Thijs!bot
Lína 1:
[[Image:Northisles.PNG]]
 
'''Norðureyjar''' eru norðurhluti [[Hjaltlandseyjar|Hjaltlandseyja]]. Helstu eyjarnar sem teljast til Norðureyja eru [[Yell]], [[Únst]] og [[Fetlar]].
 
Meðal smærri eyja sem teljast til Norðureyja má nefna:
*[[Muckle Flugga]]
*[[Uyea]]
*[[Útstakk]]
*[[Balta]]
*[[Húney]]
*[[Haaf Gruney]]
 
Norðureyjum á Hjaltlandseyjum, sem hér eru til umfjöllunar, ætti ekki að rugla saman við [[Norðureyjar]] þær sem eru samheiti yfir [[Orkneyjar]], [[Hjaltlandseyjar]] og [[Friðarey]].
 
{{Stubbur|landafræði}}
 
[[Flokkur:Hjaltlandseyjar]]
[[Flokkur:Eyjaklasar]]
[[Flokkur:Bretlandseyjar]]
 
[[en:North Isles]]
[[fo:Norðoyar, Hetland]]
[[he:איי נורת']]
[[hu:Észak-szigetek]]
[[nn:North Isles]]
[[pt:North Isles]]