„Þjóðgarður Grænlands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tæmdi síðuna
m Tók aftur breytingar 195.13.151.110 (spjall), breytt til síðustu útgáfu KamikazeBot
Lína 1:
[[Mynd:Northeast-greenland-national-park.svg|thumb|250px|Þjóðgarður Grænlands]]
'''Þjóðgarður Grænlands''', á grænlensku '''Nunap Eqqissisimatitap''' og dönsku '''Grønlands Nationalpark''' nær yfir allt norðaustur [[Grænland]] norðan við [[Ittoqqortoormiit]], ''Scoresbysund''. Garðurinn nær frá Knud Rasmussens-land í norðri til Mestersvig suðaustri. Þetta er stærsti þjóðgarður í heimi og er að flatarmáli 970000 km² og strandlengjan er um 16000 km og innan hans er fyrir utan jökulhelluna nyrstu landsvæði í heimi þar sem búið hefur verið. Nú búa engir þar að staðaldri en þar hafur heimskautafólk búið í þúsundir ára þó oft hafi verið aldir sem landið var óbyggt.
 
== Mannlíf ==
Um 30 manns hafast við að staðaldri í þjóðgarðinum og hafa þeir um 110 hunda:
[http://www.eastgreenland.com/database.asp?lang=eng&num=415]
* Daneborg (12), aðalstöð [[Sirius-sveitin|Sirius-sveitarinnar]], þjóðgarðsverðir og hluti af sjóher Dana.
* Danmarkshavn (8), veðurathugunarstöð
* Station Nord (5), herstöð útibú Sirius-sveitarinnar
* Mestersvig (2), herstöð útibú Sirius-sveitarinnar
 
== Lífríki ==
[[Mynd:Zackenberg.1.jpg|thumb|200px|Gróðurmælingar við Zackenberg]]
Áætlað er að milli 5000 til 15000 [[sauðnaut]] hafist við á strandsvæðunum í þjóðgarðinum auk fjölda [[Ísbjörn|ísbjarna]] og [[Rostungur|rostunga]]. Önnur spendýr eru meðal annars [[Heimskautarefur|heimskautarefir]], [[Hreysiköttur|hreysikettir]], [[Læmingi|læmingjar]] og [[Heimskautahéri|heimskautahérar]]. [[Hreindýr]] mynduðu eigin undirtegund á norðaustur Grænlandi en þeim var útrýmt um aldamótin [[1900]]. [[Úlfur|úlfum]] var útrýmt um 1934, en þeir hafa á síðustu árum aftur flutt inn á svæðið. Af sævarspendýrum innan þjóðgarðsins má nefna [[Hringanóri|hringanóra]], [[Kampselur|kampsel]], [[Vöðuselur|vöðusel]] og [[Blöðruselur|blöðrusel]] auk [[Náhvalur|náhvals]] og [[mjaldur|mjaldrar]]. Fuglategundir sem verpa á svæðinu eru fjölmargar meðal annars [[himbrimi]], [[helsingi]], [[heiðagæs]], [[æðarfugl]], [[æðarkóngur]], [[fálki]], [[snæugla]], [[sanderla]], [[rjúpa]] og [[hrafn]].
 
<gallery>
Image:Myggbukta.jpg|Lent nálægt rústunum af norsku veiðistöðinni Myggebugten ''Myggbukta''
Image:Zackenberg.2.jpg|Klettar við Zackenberg-á
Image:Zackenberg.3.jpg|Christian-flói Zackenberg
Image:Zackenberg.4.jpg|Landslag nálægt Zackenberg
</gallery>
 
== Ítarefni ==
* [http://www.norden.org/web/1-1-fakta/gr_kort.htm Grønlandskort]
* [http://www.greenland.com/Byer_og_regioner/Oestgroenland/Ittoqqortoormiit.php Østkystens hjemmeside]
* [http://www.eastgreenland.com/database.asp?lang=dk&num=2 Ittoqqortoormiit]
* [http://www.xsirius.dk/album.html Fotos fra Nordøstgrønland]
* [http://hjem.get2net.dk/danmarkshavn/lokaliteter.htm Lokaliteter på Grønlands østkyst, mellem 75° 40'N og 78° 00'N]
* [http://www.eastgreenland.com/database.asp?lang=eng&num=414 Main park webpage]
* [http://home4.inet.tele.dk/petersm/albume.html Image gallery]
* [http://sea.unep-wcmc.org/sites/pa/0352v.htm UN website on park]
 
[[Flokkur:Grænland]]
[[Flokkur:Þjóðgarðar]]
 
[[ar:حديقة شمال شرق جرينلاند الوطنية]]
[[ast:Parque Nacional de Groenlandia del noreste]]
[[bs:Nacionalni park Sjeveroistočni Grenland]]
[[cs:Národní park Severovýchodní Grónsko]]
[[da:Grønlands Nationalpark]]
[[de:Nordost-Grönland-Nationalpark]]
[[en:Northeast Greenland National Park]]
[[es:Parque Nacional del noreste de Groenlandia]]
[[et:Gröönimaa rahvuspark]]
[[eu:Ipar-ekialdeko Groenlandiako natura parkea]]
[[fi:Koillis-Grönlannin kansallispuisto]]
[[fr:Parc national du Nord-Est du Groenland]]
[[hr:Nacionalni park Sjeveroistočni Grenland]]
[[it:Parco nazionale della Groenlandia nordorientale]]
[[ja:北東グリーンランド国立公園]]
[[ko:북동 그린란드 국립공원]]
[[lt:Šiaurės Rytų Grenlandijos nacionalinis parkas]]
[[nl:Nationaal park Noordoost-Groenland]]
[[no:Nordøst-Grønland biosfærereservat]]
[[pl:Park Narodowy Grenlandii]]
[[pt:Parque Nacional do Nordeste da Gronelândia]]
[[ru:Северо-Восточный Гренландский национальный парк]]
[[sr:Национални парк Североисточни Гренланд]]
[[sv:Grönlands nationalpark]]
[[uk:Ґренландський національний парк]]
[[zh:东北格陵兰国家公园]]