„Kra (bókstafur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
m Flokkun
Tæmdi síðuna
Lína 1:
'''ĸ''' er [[bókstafur]] sem notaður var í [[Grænlenska|grænlensku]] þar til að [[grænlenska stafrófið|grænlenska stafrófinu]] var breytt [[1973]]. Form stafsins er nauðalíkt [[Hástafir|hástafagerð]] [[latína|latneska]] bókstafsins [[K]] og [[gríska]] bókstafnum [[Kappa|κ, kappa]].
 
Bókstafurinn ĸ var notaður í því stafrófi sem [[Samuel Kleinschmidt]] skapaði um miðja 19. öld og táknaði það hljóð sem nefnt er [[óraddað úfmælt lokhljóð]] {{IPA|[q]}}. Í stafsetningarreglunum sem gilda frá 1973 er bókstafurinn Q notaður í stað ĸ. Þegar raðað er í stafrófsröð er ĸ talið með [[Q]] og ekki [[K]].
 
ĸ er kóðað í [[Unicode]] sem U+0138.
 
[[Flokkur:Afbrigði latneska stafrófsins]]
[[Flokkur:Grænlenska]]
 
[[br:Kra (lizherenn)]]
[[de:Kra]]
[[en:Kra (letter)]]
[[es:ĸ]]
[[fr:ĸ]]
[[it:ĸ]]
[[no:ĸ]]
[[pl:ĸ]]
[[zh:ĸ]]