„Grænlendingur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Tæmdi síðuna
Lína 1:
[[Mynd:Greenland 42.74746W 71.57394N.jpg|thumb|right|[[Gerfihnöttur]]|Gerfihnattamynd af Grænlandi og Íslandi tekin 17. maí 2005.]]Hugtakið '''Grænlendingur''' á íslensku hefur fleri en eina merkingu:
 
* Íbúi á [[Grænland]]i sem hefur [[grænlenska|grænlensku]] að [[móðurmál]]i og er af [[inuíti|ínuítaættum]]. Til þessa hóps teljast um 80 % íbúanna.
 
* Hver sá sem býr á Grænlandi, um 20 % eru innflytjendur og afkomendur þeirra og er allflestir frá [[Danmörk|Danmörku]].
 
* Þegar talað er um Grænlendinga í miðaldasögu [[Ísland]]s og [[Evrópa|Evrópu]] og í Íslendingasögunum (einkum í [[Eiríks saga rauða|Eiríks sögu rauða]], [[Grænlendinga saga|Grænlendinga sögu]], [[Grænlendinga þáttur|Grænlendinga þætti]] og [[Íslendingabók Ara fróða]]) er átt við þá norrænu menn (einkum [[Ísland|Íslendinga]] en einnig [[Noregur|Norðmenn]]) sem [[Landnám á Grænlandi|námu land á Grænlandi]] rétt fyrir og um ár 1000 og afkomendur þeirra sem bjuggu þar í nærri 450 ár.
 
 
[[Flokkur:Grænland]]