„Qeqertarsuaq“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: nl:Qeqertarsuaq (plaats)
Tæmdi síðuna
Lína 1:
[[Mynd:The Disko Bay Qeqertarsuaq greenland.jpg|thumb|300 px|Bærinn Qeqertarsuaq]]
'''Qeqertarsuaq''' eða '''Godhavn''' eins og bærinn heitir á [[danska|dönsku]] (og var því nefndur '''Góðhöfn''' á íslensku) er um 1000 manna þorp á suðurströnd [[Bjarney (Grænlandi)|Bjarneyjar]] (eða Diskó-eyju) sem á [[grænlenska|grænlensku]] heitir sömuleiðis Qeqertarsuaq, og er á vestur [[Grænland]]i. Grænlenska nafnið þýðir ''Stór eyja''. Bjarney er einnig stærsta eyja á Grænlandi, um 9700 km<sup>2</sup>. Qeqertarsuaq er hluti af sveitarfélaginu [[Qaasuitsup]].
 
Diskó-flói hefur verið ein aðalveiðistöð á Grænlandi frá því að menn fóru að flytjast þangað. Elstu fornminjar Diskó-eyju eru um 5000 ára gamlar og þar hefur fundist mikið af minjum frá hinum ýmsu tímum búsetu [[Inuítar|Inuíta]] og forvera þeirra. Grænlendingar hinir fornu höfðu eflaust oft viðkomu á Diskó-eyju enda í miðri [[Norðurseta|Norðursetu]]. Líklegt er að ''Bjarney'' í fornum heimildum hafi einmitt verið Diskó-eyja.
 
Þorpið Qeqertarsuaq var stofnað 1773 af hvalveiðimanninum Svend Sandgreen og kallaði hann staðinn Godhavn enda er hér mjög góð náttúruhöfn. Höfðu Evrópskir hvalveiðimenn aðstöðu hér fram á [[19. öld]].
 
Hvalveiðar eru nú lítið stundaðar enda lítið eftir af þeim, þorpsbúar lifa aðallega á fiskveiði og fiskverkun auk selaveiða.
 
== Tenglar ==
* [http://www.qeqertarsuaq.gl/ Opinbert vefsvæði sveitarfélagsins]
* [http://www.greenland.com/Byer_og_regioner/Nordgroenland/Qeqertarsuaq.php Upplýsingar fyrir ferðamenn]
 
{{Grænland}}
 
[[Flokkur:Byggðir á Grænlandi]]
 
[[ast:Qeqertarsuaq]]
[[ca:Qeqertarsuaq]]
[[cs:Qeqertarsuaq]]
[[da:Qeqertarsuaq]]
[[de:Qeqertarsuaq]]
[[en:Qeqertarsuaq]]
[[eo:Qeqertarsuaq]]
[[es:Qeqertarsuaq]]
[[fi:Qeqertarsuaq]]
[[fr:Qeqertarsuaq]]
[[it:Qeqertarsuaq]]
[[kl:Qeqertarsuaq]]
[[nl:Qeqertarsuaq (plaats)]]
[[no:Qeqertarsuaq (Qeqertarsuaq)]]
[[pl:Qeqertarsuaq]]
[[pt:Qeqertarsuaq]]
[[ru:Кекертарсуак]]
[[sv:Qeqertarsuaq (ort)]]
[[tr:Qeqertarsuaq]]