„Uummannaq“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fi:Uummannaq
Tæmdi síðuna
Lína 1:
'''Uummannaq''', er bær á norðvesturströnd [[Grænland]]s með um 1500 íbúum. Bærinn liggur á samnefndri eyju, um það bil 12 km² að flatarmáli. Hann er 590 km fyrir norðan [[Heimskautsbaugur|heimskautsbaug]]. Staðsetning: 70° 40'N og 58° 08' V. Uummannaq er hluti af sveitarfélaginum [[Qaasuitsup]].
Uummannaq ber nafn af samnefndu fjalli rétt við bæinn, fjallið nær 1170 m hæð. Það er hjartalaga enda þýðir nafnið Uummannaq „hjartalaga“.
Aðalatvinnuvegir eru fiskiveiðar og selveiði auk ferðamennsku.
==Múmíur==
Í nágrenni við bæinn er forn vetrarbyggð sem kallast [[Qilakitsoq]]. Þar fannst [[1972]] einhver merkasti fornleifafundur á Grænlandi. Það voru sérlega vel varðveittar [[Múmía|múmíur]] af sex fullorðnum og tveimur börnum. Með [[C-14 aldursgreining]]u er hægt að sjá að þau létust um [[1475]]. Múmíurnar eru nú á Þjóðminjasafninu í [[Nuuk]].
 
==Veðurfar==
Á Uummannaq-svæðinu ræður þurrt heimskautaloftslag með um það bil 2000 sólartímum og um það bil 100 mm úrkomu árlega. Á köldustu mánuðunum í febrúar og mars getur kuldinn orðið mínus 35 eða enn kaldara en hins vegar getur hitinn orðið 15 til 18° C á sumrin. Í Uummannaq er vetrarmyrkur frá 7. nóvember til 4. febrúar. En í staðinn skín miðnætursólin frá 16. maí fram til 28. júlí.
 
==Ítarefni==
*[http://www.atuarfik-uum.gl/bygder.htm Byggðarlög í Uummannaq]
*[http://www.uummannaq.gl/ Opinber vefur Uummannaq]
*[http://www.arktiskebilleder.dk/siulleq/album/sted_1161663_1.html Myndir frá Qilakitsoq og af múmíunum sem fundust þar]
*[http://www.walter-riml.at/12.html Info & documents of the film shooting by the Universal Filmexpedition 1933]
 
{{Grænland}}
 
[[Flokkur:Byggðir á Grænlandi]]
 
[[ast:Uummannaq]]
[[da:Uummannaq]]
[[de:Uummannaq]]
[[en:Uummannaq]]
[[eo:Uummannaq]]
[[es:Uummannaq]]
[[fi:Uummannaq]]
[[fr:Uummannaq]]
[[it:Uummannaq]]
[[ja:ウマナック]]
[[kl:Uummannaq]]
[[ko:우마르나크]]
[[lt:Umanakas]]
[[nl:Uummannaq]]
[[no:Uummannaq (Uummannaq)]]
[[pl:Uummannaq]]
[[ru:Уумманнак]]
[[sv:Uummannaq]]
[[uk:Уумманнак]]
[[zh:烏瑪納克]]