„Qaqortoq“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: sr:Какорток
Tæmdi síðuna
Lína 1:
{{Hnit|60|43|N|46|02|V}}
[[Mynd:Qaqortoq.jpg|thumb|right|350px|Qaqortoq að vetrarlagi.]]
Stærsti bær Suður-[[Grænland]]s heitir á [[Grænlenska|grænlensku]] '''Qaqortoq''' ({{Audio|Qaqortoq.ogg|framburður}}) og á [[Danska|dönsku]] ''Julianehåb''. Bærinn er aðalbyggð í sveitarfélaginu [[Kujalleq]]. Af um það bil 3500 íbúum árið 2005 búa 300 utan aðalbyggðarinnar, flestir á 2 [[hreindýr]]abúum og 13 [[sauðfé|sauðfjárbúum]]. Nafnið Qaqortoq þýðir ''hið hvíta''. Bærinn var stofnaður árið 1775 sem [[Danmörk|danskur]] verslunarstaður. Þar er nú menntasetur Suður-Grænlands með menntaskóla, verslunarskóla og háskóla. Þar er einnig eina sútunarverksmiðja Grænlands, Great Greenland, sem verkar skinn af [[selur|selum]] og [[ísbjörn]]um.
Hér var þéttbyggt og eitt aðalsvæði í [[Eystribyggð]] hinna fornu Grænlendinga. Enn má víða sjá rústir eftir bæi þeirra, meðal annars kirkjuna á [[Hvalsey]] sem er skammt frá byggðakjarnanum í Qaqortoq.
 
== Ítarefni ==
* [http://qaqortoq.dk/ Vefur Qaqortoq]
* [http://www.qaq.gl/ Ferðamálaskrifstofa Qaqortoq]
* [http://www.upernaviarsuk@greennet.gl/ Bændaskólinn Upernaviarsuk]
 
{{Grænland}}
 
[[Flokkur:Byggðir á Grænlandi]]
 
[[ast:Qaqortoq]]
[[da:Qaqortoq]]
[[de:Qaqortoq]]
[[en:Qaqortoq]]
[[es:Qaqortoq]]
[[et:Qaqortoq]]
[[fi:Qaqortoq]]
[[fo:Qaqortoq]]
[[fr:Qaqortoq]]
[[hu:Qaqortoq]]
[[it:Qaqortoq]]
[[ja:カコトック]]
[[kl:Qaqortoq]]
[[ko:콰코르톡]]
[[lt:Kakortokas]]
[[nl:Qaqortoq]]
[[no:Qaqortoq]]
[[pl:Qaqortoq]]
[[pt:Qaqortoq]]
[[ru:Какорток]]
[[simple:Qaqortoq]]
[[sr:Какорток]]
[[sv:Qaqortoq]]
[[uk:Какорток]]
[[zh:卡科尔托克]]