„Narsarmijit“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: sv:Narsarmijit
Tæmdi síðuna
Lína 1:
'''Narsarmijit''' (stundum stafað ''Narsarmiit'', og einnig þekkt sem '''Narsaq Kujalleq''' og heitir á [[Danska|dönsku]] '''Frederiksdal'''), er syðsta byggð á [[Grænland]]i, á 60°00′N 44°39′V, um 50 km frá [[Hvarf (Grænland)|Hvarf]]i. Hér settu [[kristniboðar]] [[herrnhútar|herrnhúta]] upp [[trúboðsstöð]] [[1824]] og nefndu hana eftir [[Friðrik 6. Danakonungur|Friðriki 6.]] Danakonungi og kölluðu ''Frederiksdal''. Herrnhútar höfðu á þessum tíma margar trúboðsstöðvar á Grænlandi. Narsamijit sem liggur í [[Nanortalik]] sveitarfélaginu, hafði 125 íbúa 2005.
 
 
== Ítarefni ==
* [http://www.arktiskebilleder.dk/siulleq/album/sted_7000100_1.html Gamlar ljósmyndir frá Frederiksdal]
 
[[Flokkur:Byggðir á Grænlandi]]
 
[[da:Narsarmijit]]
[[de:Friedrichstal (Grönland)]]
[[en:Narsarmijit]]
[[es:Narsarmijit]]
[[fr:Narsarmijit]]
[[it:Narsarmijit]]
[[kl:Narsarmijit]]
[[nl:Narsarmijit]]
[[no:Narsamijit]]
[[sv:Narsarmijit]]