„Ívarp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ívarp'''<ref>[http://stæ.is/os/sedill/3509 '''inclusion mapping''' 1. ívarp] = [http://stæ.is/os/sedill/3507 inclusion] 2, [http://stæ.is/os/leita/inclusion%20function inclusion function]</ref> er [[fall (stærðfræði)|fall]], sem varpar [[mengi]] á sig sjálft, þ.a. sérhvert [[stak]] í [[formengi]] fallsins hefur eitt og aðeins eitt stak í [[bakmengi]]nu, sem er jafnt stakinu úr formenginu. Ívörp er gjarnan táknað með ''i'' og er þá skilgreint þannig: <math>\forall x \in Y: i_Y(x)=x</math>. [[Fallgildi]] ívarpsins er stök í mengi [[fastapunktur|fastapunkta]] fallsins og ívarp er skv. skilgreiningu [[gagntækt fall]].
 
== Tilvísanir ==