„Almennt brot“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Cake quarters.svg|thumb|right|270px|Mynd af köku þar sem einn fjórða (<math>\tfrac{1}{4}</math>) vantar og þrír fjórðungshlutar eru eftir— þ.e.a.s. <math>\tfrac{1}{4} + \tfrac{1}{4} + \tfrac{1}{4} = \tfrac{3}{4}.</math>]]
 
'''Almennt brot'''<ref name="stae">[http://www.stae.is/fletta/almenn_brot Almenn brot] á [[http://www.stae.is/ stae.is]</ref> er [[tala]] táknuð sem [[hlutfall]] tveggja talna ''a'' og ''b'' ritað sem <math>\tfrac{a}{b}</math> (lesið „''a'' á móti ''b''“ eða „''a'' af ''b''“)<ref name="stae"/> þar sem [[Deiling|deilt]] er í ''teljarann'' ''a'' með ''nefnaranum'' ''b'' þar sem nefnarinn ''b'' jafngildir ekki [[núll]]i.
 
[[Ræðar tölur]] ertu settar fram sem almennt brot tveggja [[heiltala|heiltalna]]. Til eru ýmsir rithættir fyrir almenn brot og eru algengustu eftirfarandi þar sem teljarinn er ''3'' og nefnarinn ''4'':