„Almennt brot“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
BiT (spjall | framlög)
Lína 29:
 
=== Stytting brota ===
'''Stytting almennra brota''' felst í því að gera teljara og nefnara að eins lágum tölum og hægt er, án þess að gildi brotsins breytist (þ.e. að gera teljara og nefnara [[ósamþátta]]). Til dæmis hefur <math>75/100 \!</math> sama gildi og <math>3/4 \!</math> en í seinna brotinu koma fyrir mun lægri tölur. Almenn brot eru stytt með því að finna sameiginlega [[frumþáttun|frumþætti]] í teljara og nefnara og deila þeim út. Til dæmis hefur talan 75 frumþættina 3, 5 og 5 en talan 100 frumþættina 2, 2, 5 og 5. Sameiginlegir frumþættir eru því 5 og 5 og ef þeim er deilt út úr bæði teljara og nefnara þá verður eftir 3 í teljaranum og 4 í nefnaranum. Þar með er búið að finna að
 
:<math>\frac{75}{100} = \frac{\frac{75}{25}}{\frac{100}{25}} = \frac{3}{4} \!</math>
 
og brotið er orðið [[Fullstytt brot|fullstytt]] þar sem ''3'' og ''4'' eru [[ósamþátta]].
 
=== Lenging brota ===