„Handknattleiksárið 1984-85“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Bikarkeppni HSÍ: 1. og 2.umferð.
→‎Karlaflokkur: set inn 1.d.kk.
Lína 1:
'''Handknattleiksárið 1984-85''' var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið [[1984]] og lauk vorið [[1985]]. [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH-ingar]] urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og [[Knattspyrnufélagið Fram|Framstúlkur]] í kvennaflokki.
== Karlaflokkur ==
=== 1. deild ===
FH-ingar urðu [[N1 deild karla|Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla]]. Keppt var í átta liða deild með tvöfaldri umferð. Því næst fóru fjögur efstu liðin í úrslitakeppni um Íslandsmeistaratitilinn þar sem leikin var fjórföld umferð, auk þess sem liðin tóku með stigin úr innbyrðisviðureignum sínum. Fjögur neðstu liðin fóru í sérstaka keppni um fall með fjórfaldri umferð, en þau tóku með sér stigin sín úr aðalkeppninni.
{| class="wikitable"
|-
! Félag
! Stig
|-
| [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]]
| 27
|-
| [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]
| 20
|-
| [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]
| 17
|-
| [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]
| 15
|-
| [[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þróttur]]
| 14
|-
| [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]]
| 10
|-
| [[Þór Akureyri|Þór Ak.]]
| 6
|-
| [[Breiðablik UBK|Breiðablik]]
| 3
|-
|}
''Úrslitakeppni''
{| class="wikitable"
|-
! Félag
! Stig
|- ! style="background:#00FF00;"
| [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]]
| 27
|-
| [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]
| 24
|-
| [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]
| 17
|-
| [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]]
| 4
|-
|}
 
''Fallkeppni''
{| class="wikitable"
|-
! Félag
! Stig
|-
| [[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þróttur]]
| 19
|-
| [[Ungmennafélagið Stjarnan|19]]
| 19
|- style="background:#F34723;"
| [[Þór Akureyri|Þór Ak.]]
| 16
|- style="background:#F34723;"
| [[Breiðablik UBK|Breiðablik]]
| 3
|-
|}
* Þór Ak. og Breiðablik féllu í 2. deild.
 
=== 2. deild ===
KA sigraði í 2. deild og fór upp um deild ásamt Fram. Keppt var í átta liða deild með tvöfaldri umferð. Að því loknu skiptist deildin upp í efri hluta og neðri hluta, þar sem fjögur efstu liðin léku tvöfalda umferð um sæti í 1. deild og fjögur neðstu um fall í 3. deild. Tóku liðin með sér stigin úr forkeppninni.