„SI mælieiningar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Endurskrifaði innganginn, almennt yfirlit yfir SI á heima á SI en ekki hér.
Lína 1:
'''SI mælieiningar''' eru þær [[mælieining]]ar sem skilgreinar eru af [[SI]] kerfinu.
'''SI''' er [[skammstöfun]] fyrir Système International d'Unités (Alþjóðlega einingakerfið), [[frakkland|franska]] heitið á mælieiningakerfinu. Kerfið er notað næstum því alls staðar á [[jörðin|jörðinni]] en annað mælieiningakerfi er notað í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og í fleiri löndum. Við ákvörðun á kerfinu, voru innleiddar þáverandi skilgreiningar í [[metri|metra]]-[[kílógramm|kílógrammi]]-[[sekúnda|sekúndu]] einingakerfinu sem kallaðist MKS og þar að auki bætt inn nokkrum skilgreiningum á öðrum mælieiningum í viðbót. Skilgreiningar sumra af mælieiningunum hafa verið endurnýjaðar síðan kerfið gekk fyrst í gildi, eins og til dæmis metri og sekúnda.
 
SI kerfið er stundum kallað [[metrakerfið]], en það er í rauninni rangnefni því að metrakerfið er annað kerfi og eldra.
 
Flestar mælieiningar í SI kerfinu eru byggðar á einni grunnmælieiningu og síðan ákveðið forskeyti eftir stöðu tölunnar í [[tugakerfið|tugakerfinu]], grunneiningarnar [[kílógramm]] og [[sekúnda]] eru samt undantekningar, kílógramm þar sem [[forskeyti SI-kerfisins|forskeyti]] er við grunneininguna og sekúnda því að tímatalning byggist á eldra kerfi af germanskri rót og notast við tylftir. Ein mínúta er þannig hálft stórt hundrað sekúndna, eða 60 sekúndur.
 
Allar aðarar mælieiningar geta verið mældar út frá þessum mælieiningum og eru þær þá [[SI ættaðar mælieiningar]].
 
==Vegalengd==
Lína 33 ⟶ 30:
* 1 stjörnuár: umferðartími jarðar um sólu miðað við fastastjörnur, 365,25636 dagar
* 1 almanaksár, gregoríanskt: 365,2425 dagar, sem er 3/10000 of langt miðað við hvarfárið. Skekkja gregoríanska tímatalsins er því sem nemur 3 dögum á 10000 árum.
 
 
==Rafstraumur==
Grunnmælieiningin er [[amper]] og er notuð til að mæla [[rafstraumur|rafstraum]].
 
 
==Hitastigsmæling==
Grunnmælieiningin er [[kelvin]] og er notuð til að mæla [[hitastig]]. Algengt er að rugla saman hitastigi og varma, en varmi er orka og mælist í [[júl|júlum]].
 
 
==Magn==
Lína 51 ⟶ 45:
[[Flokkur:SI mælieiningar]]
 
[[ca:Sistema Internacional]]
[[csda:SoustavaGrundlæggende SI-enheder]]
[[dade:SI-enhedEinheitensystem]]
[[deen:SI-Einheitensystem base unit]]
[[enes:Unidades básicas del SI]]
[[eo:Mezurunuo]]
[[es:Sistema Internacional de Unidades]]
[[fr:SystèmeUnités de base du système international]]
[[eo:Sistemo Internacia de Unuoj]]
[[fihu:SI-järjestelmä alapegység]]
[[no:SI- enhetene]]
[[fr:Système international]]
[[hesimple:SI base unit]]
[[sl:Osnovne enote SI]]
[[hu:SI mértékegységrendszer]]
[[sr:СИ основне јединице]] [[fi:SI-perusyksiköt]] [[zh-cn:国际标准基准单位]] [[zh-tw:國際標準基準單位]]
[[ia:Systema International de Unitates]]
[[it:SI]]
[[nl:SI]]
[[no:SI-enhetene]]
[[ja:国際単位系]]
[[pl:Układ SI]]
[[pt:SI]]
[[ro:SI]]
[[ru:СИ]]
[[simple:Systeme internationale]]
[[sl:Mednarodni sistem enot]]
[[zh-cn:国际单位制]]
[[zh-tw:國際單位制]]