„7. september“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: pnb:7 ستمبر, yi:7טן סעפטעמבער
Lína 11:
* [[1972]] - [[Ísland]] og [[Belgía]] gerðu með sér samning um heimildir fyrir belgíska [[togari|togara]] til fiskveiða innan 50 mílna markanna í tvö [[ár]].
* [[1973]] - [[Mósaík]]mynd eftir [[Gerður Helgadóttir|Gerði Helgadóttur]] á vegg [[Tollur|Tollstöðvarhússins]] í [[Reykjavík]] var afhjúpuð. Myndin er yfir 140 m<sup>2</sup> og er samsett úr meira en milljón steinum.
</onlyinclude>
* [[1992]] - [[Haraldur 5. Noregskonungur|Haraldur 5.]] og Sonja, konungshjón [[Noregur|Noregs]], komu í þriggja daga opinbera heimsókn til [[Ísland]]s.
<onlyinclude>
* [[1996]] - Skotið var á bíl rapparans [[2Pac]] fyrir utan hnefaleikvang í [[Las Vegas]]. Hann lést af sárum sínum sex dögum síðar.
* [[1998]] - Fyrirtækið [[Google]] var stofnað.