„Gústaf Vasa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
Lína 5:
 
== Ættin og nafnið ==
'''Gústaf''' var sonur [[Erik Johansson Vasa|Eriks Johanssonar (Vasa)]] og [[Cecilia Månsdotter|Ceciliu Månsdotter]] (af [[Ekaættin]]ni). Eins og samtíma og eldri meðlimir ættarinnar notaði '''Gústaf Eriksson''' aldrei ættarnafnið Vasa. Það var fyrst eftir að [[Eiríkur 14.]] inleiddi notkun aðalstitla fyrir [[greifi|greifa]] samkvæmt meginlandslögum, að ættarnöfn eins og [[Vasa]] voru tekin til notkunar í Svíþjóð. Föðurnafnið hans, '''Eriksson''', var hins vegar ekki notað eftir krýninguna, þá var hann einungis kallaður '''Gústaf konungur'''. Meðal fólksins kallaðist hann '''Gösta kóngur''' ([[sænska]]: ''kung Gösta''), nafn sem lifir áfram í sænskum ljóðum og vísum.
 
== Heimildir ==