„Vallakirkja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 25:
| flokkur =
|}}
'''Vallakirkja''' er [[kirkja]] að [[Vellir|Völlum]] í [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]]. Hún var byggð árið [[1861]] og er því elsta kirkjan í Svarfaðardal og [[Dalvíkurbyggð]]. Hún er úr timbri og turnlaus eins og hinar gömlu kirkjur dalsins. Kirkjugarðurinn er umhverfis kirkjuna. Núverandi prestur er Magnús Gamalíel Gunnarsson. Vallakirkju má ekki rugla saman við [[Valakirkja (Ingólfsfjalli)|Valakirkju]] hjá Ingólfsfjalli.
 
Framan við Vallakirkju er allmikið [[klukknaport]] sem jafnframt er [[sáluhlið]] að kirkjugarðinum. Klukknaportið var reist þegar gamall brottfluttur Svarfdælingur, [[Soffanías Þorkelsson]] frá [[Hofsá]], gaf klukku eina mikla til kirkjunnar. Þetta var stærsta kirkjuklukka landsins og vóg nærri tvö tonn. Það var of mikill þungi fyrir hina öldnu kirkju svo að brugðið var á það ráð að reisa sérstaka byggingu fyrir klukkuna, sem er turn eða klukknaport yfir sáluhliðinu.