„Mjölnir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{norræn goðafræði}}
{{aðgreiningartengill}}
[[Mynd:Mjollnir.png|thumb|left|Sænskt hálsmen frá miðöldum sem gæti hafa átt að tákna Mjölni]]
'''Mjölnir''' er í [[norræn goðafræði|norrænni goðafræði]] [[hamar]] [[Þór (norræn goðafræði)|Þórs]] og hans helsta einkenni. Hamarinn var [[vopn]] sem guðinn notaði til að berjast við [[jötunn|jötna]]. Samkvæmt ''[[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]]'' kom hamarinn fljúgandi aftur til Þórs eftir að honum var kastað (líkt og [[búmerang]]). [[Eddukvæði]]ð ''[[Þrymskviða]]'' fjallar um það hvernig jötuninn [[Þrymur]] stelur Mjölni og krefst gyðjunnar [[Freyja|Freyju]] í lausnargjald.