„The Guardian“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{skáletrað}}
 
'''''The Guardian''''' (nefnt '''''The Manchester Guardian''''' þar til [[1959]]) er [[Bretland|breskt]] [[dagblað]] í eigu [[Guardian Media Group]]. Það var stofnað árið [[1821]] og er ólíkt öðrum breskum dagblöðum í því að vera í eigu stofnunar, [[Scott Trust]]. Það kemur út alla daga vikunnar nema [[sunnudagur|sunnudaga]] í pappírstærðum [[Berliner]]. Aðalskrifstofurnar dagblaðsins eru í [[London]] og [[Manchester]]. ''The Guardian'' er [[vinstristefna|miðvinstri]] dagblað.