44.164
breytingar
m (Tók aftur breytingar 85.220.76.68 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Snaevar-bot) |
|||
'''Hvatberi''' er belglaga [[frumulíffæri]] sem að sundra fæðuefnum við hægan [[bruni|bruna]] ([[frumöndun]]) og framleiðir efni sem heitir [[ATP]] sem er eina efnið sem að frumur geta notað sem orkulind, því eru hvatberar stundum kallaðir „orkuver frumna“. Hvatbera er að finna í flestum [[kjarnafruma|kjarnafrumum]], þeir eru nokkrir míkrómetrar að lengd
Hvatberar hafa sitt eigið [[erfðaefni]] sem er óskylt erfðaefni í [[Frumukjarni|kjarna]] [[fruma|frumunnar]] sem þeir finnast í. Því telja margir að eitt sinn hafi hvatberar verið sjálfstæðar lífverur, en hafi seinna stofnað til [[samlífi]]s við aðrar lífverur.
|