„Básendar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Básendar''' (Bátsandar) var kaupstaður og höfn fyrr á tímum sunnanlega á [[Miðnes]]i, [[Romshvalanes]]i. Höfnin var langt og mjótt [[lón]] sem var eins og [[bás]] austur og inn í landið. Básendar var verslunarstaður að minnsta kosti frá [[1484]] til [[1800] þar var ein af höfnum einokunarverslunarinnar og náði verslunarsvæðið yfir [[Hafnir]], [[Stafnes]] og [[Miðnes]]. [[Hinrik Hansen]] var kaupmaður á Básendum í lok 18. aldar. Yfir Básenda gekk [[Básendaflóðið]] árið 1799 og lagðist þá verslun þar af.
 
==Heimildir==
* {{vefheimild|url=http://vefnir.bok.hi.is/2006/Bas.pdf|Básendaflóðið 1799 - Lýður Björnsson|27. júní 2006|2006}}
*{{vefheimild|url=http://www.reykjanes.is/Um_Reykjanes/Ahugaverdir_stadir/Basendar/|Básendar (kort)|27.júní 2006|2006}}