„Básendaflóðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
orðalag
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Básendaflóðið''' var mikið sjávarflóð, sem hlaust af einhverri kröppustu lægð sem farið hefur yfir [[Ísland]] á sögulegum tíma. Gekk það yfir aðfaranótt [[9. janúar]] [[1799]] og olli miklum skemmdum á suðvesturlandi. Kaupstaðurinn að [[Básendar|Básendum]] varð rústir einar og byggðist aldrei aftur. Kirkjur fuku á [[Hvalsnes]]i og [[Seltjarnarnes]]i. Bátar og skip skemmdust víða á svæðinu frá [[Eyrarbakki|Eyrarbakka]] og vestur á [[Snæfellsnes]].
 
==Heimildir==
* {{vefheimild|url=http://vefnir.bok.hi.is/2006/Bas.pdf|Básendaflóðið 1799|Lýður Björnsson|27. júní 2006|2006}}
 
[[Flokkur:Ofsaveður]]