„Handknattleiksárið 1986-87“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Handknattleiksárið 1986-87''' var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1986 og lauk vorið 1987. Víkingar u...
 
set inn 1. d. karla
Lína 1:
'''Handknattleiksárið 1986-87''' var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið [[1986]] og lauk vorið [[1987]]. [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingar]] urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og [[Knattspyrnufélagið Fram|Framstúlkur]] í kvennaflokki.
== Karlaflokkur ==
=== 1. deild ===
Víkingar urðu [[N1 deild karla|Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla]]. Keppt var í tíu liða deild með tvöfaldri umferð.
{| class="wikitable"
|-
! Félag
! Stig
|- ! style="background:#00FF00;"
| [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]
| 29
|-
| [[Breiðablik UBK|Breiðablik]]
| 26
|-
| [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]]
| 25
|-
| [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]
| 22
|-
| [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]]
| 22
|-
| [[Knattspyrnufélag Akureyrar|KA]]
| 20
|-
| [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]
| 13
|-
| [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]
| 12
|-
|- style="background:#F34723;"
| [[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]]
| 10
|- style="background:#F34723;"
| [[Glímufélagið Ármann|Ármann]]
| 1
|-
|}
 
* Haukar og Ármann féllu í 2. deild. Sigurjón Sigurðsson, Haukum, varð markakóngur með 133 mörk.
[[Flokkur:Handknattleikur á Íslandi]]