„Frumeind“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: jv:Atom
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Frumeind''' (eða '''atóm''') er smæsta aðgreinanlega eining [[frumefni]]s, sem jafnframt hefur efnafræðilega eiginleika þess til að bera. Frumeind er þannig grundvallareining efna og helst óbreytt í [[efnahvarf|efnahvörfum]].
 
Hver frumeind samanstendur af þremur gerðum [[öreind]]aeinda:
* [[Róteind|róteindum]] sem eru jákvætt [[rafhleðsla|hlaðnar]]
* [[Rafeind|rafeindum]] sem eru neikvætt hlaðnar