„Eiði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m r2.5.1) (robot Bæti við: hr:Prevlaka (zemljopis)
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
[[Mynd:IsthmusOfPanama.png|thumb|[[Panamaeiðið]], sem er líkast til þekktasta eiðið, tengir saman [[Norður-Ameríka|Norður-]] og [[Suður-Ameríka|Suður-Ammeríku]]]]
<onlyinclude>
'''Eiði''',<ref name="ord">{{orðabanki|376444|is1=eiði|is2=landbrú|is3=grandi}}</ref> '''landbrú'''<ref name="ord"/> eða '''grandi'''<ref name="ord"/> er mjó landræma, sem tengir tvo stærri landmassa.
</onlyinclude>
Eiði henta vel til [[skipaskurður|skipaskurðager]]ðar og liggja margir þekktir skipaskurðir einmitt í gegnum eiði, þar á meðal [[Panamaskurðurinn]] sem tengir [[Atlantshaf]]ið og [[Kyrrahaf]]ið gegnum [[Panamaeiðið]] og [[Súesskurðurinn]] sem tengir [[Miðjarðarhaf]]ið og [[Rauðahafið]] gegnum [[Súeseiðið]].
 
== Tilvísanir ==
<references />
 
[[Flokkur:Eiði| ]]